Diskfléttur

(Endurbeint frá Lecanoromycetes)

Diskfléttur (latína: Lecanoromycetes) eru stærsti flokkur fléttumyndandi sveppa.[1] Þær flokkast sem undirflokkur af Pezizomycotina í fylkingu asksveppa.[2] Askar diskfléttna losa oftast gró með því að klofna í endann.

Diskfléttur
Hreindýramosi (Cladonia rangiferina) er diskflétta.
Hreindýramosi (Cladonia rangiferina) er diskflétta.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Undirflokkar og ættbálkar

Undirflokkur Acarosporomycetidae

Undirflokkur Lecanoromycetidae

Undirflokkur Ostropomycetidae

incertae sedis (tilheyrir engum undirflokki)


Tilvísanir Breyta

  1. Miadlikowska, Jolanta; Kauff, F; Hofstetter, V; og fleiri (2006). „New insights into classification and evolution of the Lecanoromycetes (Pezizomycotina, Ascomycota) from phylogenetic analyses of three ribosomal RNA- and two protein-coding genes“. Mycologia. 98 (6): 1088–1103. doi:10.3852/mycologia.98.6.1088. PMID 17486983.
  2. Hibbett, David S.; Binder, M; Bischoff, JF; og fleiri (2007). „A higher-level phylogenetic classification of the Fungi“ (PDF). Mycological Research. 111 (Pt 5): 509–547. CiteSeerX 10.1.1.626.9582. doi:10.1016/j.mycres.2007.03.004. PMID 17572334. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 10. júní 2015.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.