Flavocetraria er ættkvísl sveppa sem heyrir undir litskófarætt. [1] Ættkvíslin inniheldur aðeins tvær tegundir sem þrífast báðar á norðurheimskautasvæðinu á fjallasvæðum og í barrskógabeltinu.[2] Báðar tegundirnar finnast á Íslandi. Þær eru maríugrös (F. nivalis) og mývatnsgrös (F. cucullata).

Flavocetraria
Nærmynd af maríugrösum (F. nivalis) í Póllandi.
Nærmynd af maríugrösum (F. nivalis) í Póllandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt: Litskófarætt (Parmeliaceae)
Ættkvísl: Flavocetraria

Tilvísanir

breyta
  1. Lumbsch TH, Huhndorf SM (desember 2007). „Outline of Ascomycota – 2007“. Myconet. Chicago, USA: The Field Museum, Department of Botany. 13: 1–58. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2009.
  2. . ISBN 978-0-85199-826-8. {{cite book}}: |title= vantar (hjálp)