Astana
(Endurbeint frá Nur-Sultan)
Astana er höfuðborg Kasakstan. Íbúafjöldi borgarinnar var árið 2017 áætlaður rúm milljón.
Borgin var nefnd Nur-Sultan í mars árið 2019 í höfuðið á forseta landsins til um þrjátíu ára, Nursultan Nazarbajev. Nafnbreytingin tók gildi daginn eftir að Nazarbajev sagði af sér sem forseti.[1] Nafni borgarinnar var aftur breytt í Astana í september árið 2022.[2]
Heimssýningin Expo 2017 var haldin í borginni.
Tilvísanir
breyta- ↑ Kristján Róbert Kristjánsson (20. mars 2019). „Astana heitir nú Nursultan“. RÚV. Sótt 7. apríl 2019.
- ↑ Ævar Örn Jósepsson (14. september 2022). „Höfuðborg Kasakstans fær aftur nafnið Astana“. RÚV. Sótt 14. september 2022.
Borgir í Kasakstan (sem eru með meira en 85.000 menni) |
Astana | Almaty | Aktá | Aktöbe | Alatá | Aqkól | Atýrá | Balkasj | Bækónur | Djeskasgan | Ekilbastús | Karaganda | Köksjetá | Kóstanæ | Kúsulórda | Nýtt-Ösen | Óral | Öskemen | Pavlódar | Petrópavil | Semei | Sjimkent | Taras | Taldukórgan | Temirtá | Túrkistan | Úst-Kamenogórsk |