Norður-Múlasýsla

Norður-Múlasýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueining á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.

Kort sem sýnir staðsetningu Norður-Múlasýslu

Norður-Múlasýsla nær frá Gunnólfsvíkurfjalli við BakkaflóaDalatanga. Nafn sitt taka Múlasýslur af Þingmúla í Skriðdal.

Sveitarfélög breyta

Eftirfarandi sveitarfélög eru í Norður-Múlasýslu (fyrrverandi innan sviga):