Gunnólfsvíkurfjall

Gunnólfsvíkurfjall er fjall á Langanesi sunnanverðu við Finnafjörð. Það er hæsta fjall Langanes, 719 metra hátt. Bratt­ur akvegur liggur upp á fjallið sem er lokaður almenningi en þar er rat­sjár­stöð sem NATO reisti og tekin var í notkun 1989. Rekstur stöðvarinnar er í höndum Landhelgisgæslunnar.

Gunnólfsvíkurfjall
Hæð719 metri
LandÍsland
SveitarfélagLanganesbyggð
Map
Hnit66°08′58″N 15°04′30″V / 66.149425°N 15.074996°V / 66.149425; -15.074996
breyta upplýsingum
Ratsjárstöðin.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.