Narvik

(Endurbeint frá Narvík)


Narvik (íslenska: Narvík, norðursamíska: Áhkkánjárga) er sveitarfélag í norska fylkinu Nordland. Sveitarfélagið Narvik er 2.023 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 18.500 (2017). Sveitarfélagið er staðsett 220 km norðan við norðurheimskautsbauginn, og er einn af nyrstu bæjum Noregs.

Narvik
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Nordland
Flatarmál
 – Samtals
29. sæti
2,023 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
51. sæti
18,512
9,15/km²
Bæjarstjóri Rune Edvardsen
Þéttbýliskjarnar Narvik
Póstnúmer 1805
Opinber vefsíða
Narvik um vetur

Vinabæir breyta