NCIS (8. þáttaröð)

Áttunda þáttaröðin af NCIS var frumsýnd 21. september 2010 og sýndir voru 24 þættir.

Aðalleikarar

breyta

Aukaleikarar

breyta

Þættir

breyta
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Spider and the Fly Gary Glasberg Dennis Smith 21.09.2010 1 - 163
NCIS-liðið reynir að öllum sínum mætti að finna mexíkóska eiturlyfjasalann Paloma Reynosa eftir að hún reyndi að drepa föður Gibbs.
Worst Nightmare Steven Binder Tony Wharmby 28.09.2010 2 - 164
Unglingsstúlku er rænt frá menntaskóla sínum á Quantico-herstöðinni. Málið verður flóknara þegar afi stúlkunnar ákveður að borga lausnargjaldið án þess að láta NCIS-liðið vita.
Short Fuse Frank Cardea og George Schneck Leslie Libman 05.10.2010 3 - 165
Heather Dempsey, sprengjusérfræðingur hjá sjóhernum, skýtur og drepur óboðinn gest á heimili sínum.
Royals and Loyals Reed Steiner Arvin Brown 12.10.2010 4 - 166
NCIS-liðið rannsakar morð á undirforingja sem tengist skipi konunglega sjóhersins.
Dead Air Christopher Waild Terrence O´Hara 19.10.2010 5 - 167
NCIS-liðið rannsakar morð á útvarpsmanni og sjóliðsforingja sem voru drepnir í beinni útsendingu og verður starf þeirra erfiðara eftir því sem fleiri sökudólga þau finna.
Cracked Nicole Mirante-Matthews Tony Wharmby 26.10.2010 6 – 168
NCIS-liðið rannsakar dauða rannsóknarmanns hjá sjóhernum sem var keyrður niður.
Broken Arrow Frank Cardea og George Schneck Arvin Brown 09.11.2010 7 - 169
Rannsókn á fyrrverandi sjóliðsforingja leiðir NCIS-liðið að gamalli kjarnorkusprengju sem hvarf í kalda stríðinu.
Enemies Foreign Jesse Stern Phil Sgriccia 16.11.2010 8 - 170
NCIS-liðið sér um að verja Eli David á NCIS-ráðstefnu og koma í veg fyrir að þrír palentískir hryðjuverkumenn drepi hann ekki.
Enimies Domestic Jesse Stern Mark Horowitz 23.11.2010 9 - 171
NCIS-liðið reynir að komast að því hvað gerðist þegar ráðist var á Vance og Eli.
False Witness Steven Binder James Whitmore, Jr. 14.12.2010 10 - 172
NCIS-liðið rannsakar hvarf undirforingja sem er eina vitnið í morðmáli.
Ships in the Night Reed Steiner og Christopher Waild Thomas Wright 11.01.2011 11 - 173
NCIS-liðið vinnur með Abigail Borin frá landhelgisgæslunni vegna yfirlautinants sem drepinn var um borð á kvöldverðarskipi.
Recruited Gary Glasberg Arvin Brown 18.01.2011 12 - 174
Undirforingji finnst myrtur á nýliðakynningu í framhaldsskóla.
Freedom Nicole Mirante-Matthews Craig Ross, Jr. 01.02.2011 13 – 175
NCIS-liðið rannsakar morð á sjóliðshermanni, komast þau að því að kona hans var misþyrmt og að hermaðurinn átti í ástarsambandi við aðra konu.
A Man Walks into a Bar... Gary Glasberg James Whitmore, Jr. 08.02.2011 14 - 176
Sjóliðsforingi finnst myrtur í klefa sínum um borð í herskipi. NCIS-liðið finnur tengsl á milli fórnarlambsins og Dr. Rachel Cranston sem er systir NCIS alríkisfulltrúans Caitlin Todd.
Defiance Frank Cardea og George Schenck Dennis Smith 15.02.2011 15 - 177
Misheppnuð morðtilraun á varnarmálaráðherra Belgravíu, neyðir NCIS-liðið til þess að vernda dóttur hans sem er við nám í Bandaríkjunum.
Kill Screen Steven Kriozere og Steven D. Binder Tony Wharmby 22.02.2011 16 - 178
Tennur og fingur af sjóliðshermanni finnst í handtösku.
One Last Score Jesse Stern Michael Weatherly 01.03.2011 17 - 179
NCIS-liðið kemst að því að fyrrverandi aðstoðarmaður þeirra finnst stunginn til bana eftir að hafa selt upplýsingar um hvernig hægt er að ræna vöruhús fullt af verðmætum hlutum.
Out of the Frying Pan Leon Carroll, Reed Steiner og Christopher Waild Terrence O´Hara 22.03.2011 18 - 180
NCIS er skipað að rannsaka mál unglings eiturlyfjaneytanda sem er sakaður um morðið á föður sínum.
Tell-All Andrew Bartels Kevin Rodney Sullvan 29.03.2011 19 - 181
Skilaboð frá látnum undirforingja sem er tengdur Varnarmálaleyniþjónustunni leiðir NCIS-liðið að handriti sem inniheldur hernaðarlegar upplýsingar.
Two-Faced Nicole Mirante-Matthews og Reed Steiner Thomas Wright 05.04.2011 20 - 182
Sjóliði finnst rennblautur af hreinsiefni og bundinn inn í plast. NCIS-liðið tengir aðferðina við Port-to-Port raðmorðingjann.
Dead Reflection George Schenck og Frank Cardea William Webb 12.04.2011 21 - 183
NCIS-liðið rannsakar morð í Pentagon sem sást á myndvél en rannsóknin verður flóknari þegar morðinginn sjálfur finnst látinn í bílslysi. Ducky segir að hann gæti ekki verið morðinginn þar sem hann hefur verið látinn í tvo daga.
Baltimore Steven Binder Terrence O´Hara 03.05.2011 22 - 184
NCIS-liðið rannsakar morðið á fyrrverandi félaga Tonys úr rannsóknardeild lögreglunnar í Baltimore.
Swan Song Jesse Stern Tony Wharmby 10.05.2011 23 - 185
Eltingarleikurinn gegn Port-to-Port raðmorðingjanum nær nýjum hæðum þegar hann drepur náin vin NCIS-liðsins og ræðst á samstarfsfélaga þeirra.
Pyramid Gary Glasberg Dennis Smith 17.05.2011 24 - 186
Eftir að hafa komist að því hver Port-to-Port raðmorðinginn er þá undirbýr NCIS-liðið undir lokabaráttuna gegn honum.

Heimild

breyta