Diane Neal
Diane Neal (fædd 17. nóvember 1975) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Aðstoðarsaksóknarinn Casey Novak í Law & Order: Special Victims Unit.
Diane Neal | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Diane Neal 17. nóvember 1975 |
Ár virk | 2001 - |
Helstu hlutverk | |
Aðstoðarsaksóknarinn Casey Novak í Law & Order: Special Victims Unit |
Einkalíf
breytaNeal er fædd í Alexandriu í Virginíu en fluttist til Littleton í Colorado þegar hún var yngri. Stundaði læknanám í háskóla en ákvað að hætta til þess að vinna sem módel þegar hún var 18 ára. Árið 1999 þá hætti hún að vinna sem módel og fór að læra fornleifafræði í Egyptalandi og Ísrael. Lærði leiklist við Atlantic Theater Company Acting School í New York.[1] Neal giftist Marcus Fitzgerald árið 2005.
Ferill
breytaFyrsta hlutverk Neal var í sjónvarpsþættinum Fling síðan þá hefur komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við: The American Embassy, 30 Rock, White Collar og NCIS. Árið 2001 þá var Neal boðið hlutverk aðstoðarsaksóknarans Casey Novak í Law & Order: Special Victims Unit sem hún lék til ársins 2011. Neal hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við: Second Born, After og Santorini Blue.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2002 | Astérix & Obélix: Mission Cléopâtre | Cleopatra | Talaði inn á |
2003 | Second Born | Natasha | |
2007 | BelzerVizion | Dr. Ryan | |
2011 | After | Kat | |
2011 | Dirty Movie | Hvíta konan | |
2011 | Santorini Blue | Blómakona-Blóm heimsins | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
???? | Fling | Prudence Fisher | Þáttur: At the End of the Day |
2001 | Ed | Vanessa | Þáttur: Loyalties |
2002 | The American Embassy | Molly | Þáttur: Pilot |
2002 | Hack | Patricia Bennet | Þáttur: Husbands and Wives |
2003 | Future Tense | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
2005 | Law & Order: Trial by Jury | Aðstoðarsaksóknarinn Casey Novak | Þáttur: Day |
2008 | 30 Rock | Erin O´Neal | Þáttur: Reunion |
2009 | My Fake Fiance | Bonnie | Sjónvarpsmynd |
2010 | White Collar | Kimberly Rice | Þáttur: Front Man |
2010-2011 | NCIS | Landgæslufulltrúinn Abigail Borin | 2 þættir |
2001-2011 | Law & Order: Special Victims Unit | Aðstoðarsaksóknarinn Casey Novak | 111 þættir |
Verðlaun og tilnefningar
breytaPrism Awards
- 2007: Tilnefning fyrir bestan leik í dramaseríu fyrir Law & Order: Special Victims Unit
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Diane Neal“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. ágúst 2011.
- Diane Neal á IMDb
Tenglar
breyta- Diane Neal á IMDb
- Diane Neal-FitzGerald Heimasíða Diane Neal