NCIS (5. þáttaröð)
Fimmta þáttaröðin af NCIS var frumsýnd 25.september 2007 og aðeins 19 þættir voru sýndir vegna verkfalls handritshöfunda.
Aðalleikarar
breyta- Mark Harmon sem Leroy Jethro Gibbs
- Michael Weatherly sem Anthony Tony DiNozzo
- Cote de Pablo sem Ziva David
- Pauley Perrette sem Abby Sciuto
- David McCallum sem Donald Ducky Mallard
- Sean Murray sem Timothy McGee
- Lauren Holly sem Jennifer Shepard
- Brian Dietzen sem Jimmy Palmer
Aukaleikarar
breyta- Muse Watson sem Mike Franks
- Liza Lapira sem Michelle Lee
- Susanna Thompson sem Hollis Mann
- Scottie Thompson sem Jeanne Benoit
- David Dayan Fisher sem Trent Kort
- Joe Spano sem Tobias Fornell
- Rocky Carroll sem Leon Vance
Þættir
breytaTitill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Bury Your Dead | Shane Brennan | Thomas J. Wright | 25.09.2007 | 1 - 95 |
Leyndarmál Tonys og Shepard kemst upp á yfirborðið og eltingarleikur þeirra við La Grenouille nær enda. | ||||
Family | Steven Binder | Martha Mithcell | 02.10.2007 | 2 - 96 |
NCIS liðið rannsakar bílslys þar sem undirforingji finnst látinn en frekari rannsókn leiðir í ljós að hann hafi verið myrtur. Tekur rannsóknin nýja stefnu þegar hinn bílstjórinn finnst einnig myrtur og ungabarn þess er hvergi sjáanlegt. | ||||
Ex-File | Alfonso Moreno | Dennis Smith | 09.10.2007 | 3 - 97 |
Við rannsókn á dauða kapteins þá uppgvötvar Gibbs að eitt af vitnunum í málinu er fyrrverandi eiginkona hans. | ||||
Identity Crisis | Jesse Stern | Thomas J. Wright | 16.10.2007 | 4 - 98 |
Ducky verður reiður þegar eitt af rannsóknarlíkum hans er fórnarlamb morðs. Vinnur NCIS liðið með alríkislögreglunni í leit sinni að stórhættulegum glæpamanni sem talinn er vera morðingjinn. | ||||
Leaps of Faith | Frank Cardea og George Schenck | Dennis Smith | 23.10.2007 | 5 - 99 |
Liðsforingji sem vinnur hjá Pentagon reynir sjálfsmorð með því að stökkva ofan af byggingu. NCIS liðið reynir að tala hann niður og rétt áður en Gibbs nær því þá er liðsforingjinn skotinn til bana. | ||||
Chimera | Dan Fesman | Terrence O´Hara | 30.10.2007 | 6 - 100 |
NCIS liðið er sent til þess að rannsaka óútskýrðan dauða skipsverja um borð í leynilegu rannsóknarskipi sjóhersins. | ||||
Requiem | Shane Brennan | Tony Wharmby | 06.11.2007 | 7 - 101 |
Maddie gömul vinkona Kellys dóttur Gibbs, biður hann um aðstoð. | ||||
Designated Target | Reed Steiner | Colin Bucksey | 13.11.2007 | 8 - 102 |
NCIS liðið rannsakar morð á admírála og kynnast þau konu sem er að leita að eiginmanni sínum, pólitískum flóttamanni frá Afríku. | ||||
Lost and Found | David North | Martha Mitchell | 20.11.2007 | 9 - 103 |
Faðir níu ára drengs lætur sig hverfa þegar NCIS liðið kemst að því að hann er eftirlýstur fyrir morð og fyrir að hafa rænt syni sínum. | ||||
Corporal Punishment | Jesse Stern | Arwin Brown | 27.11.2007 | 10 - 104 |
Ofbeldisfullur sjóliði með ranghugmyndir telur að hann sé ennþá í Írak og flýr af geðsjúkrahúsi. Kemst NCIS liðið að því að hann var hluti af leynilegri rannóknartilraun sem átti að búa til ofurhermenn. | ||||
Tribes | Reed Steiner | Colin Bucksey | 15.01.2008 | 11 - 105 |
NCIS liðið reynir að rannsaka dauða múslímsk sjóliða en rannsókn þeirra seinkar þegar Ducky neitar að kryfja hann vegna virðingar við trú hans. | ||||
Stakeout | Frank Cardea og George Schneck | Tony Wharmby | 08.04.2008 | 12 - 106 |
Þegar hátækniradar hverfur en finnst svo aftur, þá notar NCIS radarinn sem beitu til þess að ná þjófinum. En planið fer út skorðum þegar radarnum er stolið aftur og maður finnst myrtur í nágrenninu. | ||||
Dog Tags | Dan Fesman og Alfonso Moreno | Oz Scott | 15.02.2008 | 13 – 107 |
Eftir að hundur er sakaður um að hafa ráðist á eiganda sinn og drepið hann, þá stofnar Abby starfi sínu hættu til þess að sanna sakleysi hans. | ||||
Internal Affairs | Reed Steiner og Jesse Stern | Tony Wharmby | 22.04.2008 | 14 - 108 |
Lík La Grenouille finnst og er NCIS liðið sett undir smásjánna þegar alríkislögreglan rannsakar Shepard sem aðalsökudólginn. | ||||
In the Zone | Linda Burstyn | Terrence O´Hara | 29.04.2008 | 15 - 109 |
Kapteinn lætur lífið í sprengjuvörpu árás í Írak en krufning leiðir síðan í ljós að hann hafi verið skotinn til bana. Tony og Nikki Jardine eru send til Baghdad til þess að rannsaka málið. | ||||
Recoil | Frank Cardea, Dan Fesman og George Schenck | James Whitmore Jr. | 06.05.2008 | 16 - 110 |
Ziva tekur þátt í leyniaðgerð til þess að finna raðmorðingja sem hefur drepið fimm konur og skorið síðan fingur þeirra af. | ||||
About Face | Alfonso Moreno, Reed Steiner og Jesse Stern | Dennis Smith | 13.05.2008 | 17 - 111 |
Dularfullur morðingji er eftir þeim eina sem getur borið kennsl á hann sem er aðstoðarmaður Duckys, Jimmy Palmer. | ||||
Judgment Day (Part 1) | Steven Binder og David North | Thomas J. Wright | 20.05.2008 | 18 - 112 |
Fyrrverandi NCIS fulltrúinn William Decker finnst látinn. Shepard fer og verður við jarðaför hans með Zivu og Tony sem lífverði. Grunar Shepard að ekki er allt í felldu með dauða Deckers. Biður hún um aðstoð frá Franks, því hún telur að morðið tengist verkefni sem hún, Decker og Gibbs voru hluti af níu árum áður í París. | ||||
Judgment Day (Part 2) | Steven Binder, David North og Christopher Waild | Thomas J. Wright | 20.05.2008 | 19 - 113 |
NCIS liðið reynir að komast yfir dauða Jenny. Gibbs og Franks komast að því hver er á bakvið dauða Jenny, sem er leigumorðinginn Natasha sem Jenny drap ekki fyrir níu árum í París. | ||||
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „NCIS (season 5)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. apríl 2011.
- NCIS: Naval Criminal Investigative Service á Internet Movie Database
- http://www.cbs.com/primetime/ncis/ Heimasíða NCIS á CBS