Liza Lapira (fædd 3. desember 1981) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í NCIS og Huff.

Liza Lapira
FæddLiza Lapira
3. desember 1981 (1981-12-03) (42 ára)
Ár virk2000 -
Helstu hlutverk
Maggie Del Rosario í Huff
NCIS fulltrúinn Michelle Lee í NCIS

Einkalíf

breyta

Lapira fæddist í Queens í New York-borg í Bandaríkjunum.

Ferill

breyta

Fyrsta hlutverk Lapira var í kvikmyndinni Autumn in New York árið 2000. Hún lék á móti Paul Walker í Fast & Furious frá 2009. Lapira hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við: Brown Sugar, Cloverfield, Repo Men og Crazy, Stupid, Love.

Lapira byrjaði sjónvarpsferil sinn árið 2001 í Law & Order. Árið 2004 þá var Lapiru boðið hlutverk í Huff þar sem hún lék Maggie Del Rosario til ársins 2006. Árið 2006 var henni boðið gestahlutverk í NCIS sem NCIS fulltrúinn Michelle Lee sem hún lék til ársins 2008. Lapira hefur einnig komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Sex and the City, The Sopranos, Monk, Law & Order: Special Victims Unit, Dollhouse og ER.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2000 Autumn in New York Vinkona Charlottes í afmælinu
2002 Brown Sugar Sætur ritari
2005 Domino Chinegro konan
2006 The Big Bad Swim Paula
2007 LA Blues Sandra
2008 Cloverfield Heather
2008 21 Kianna
2009 Fast & Furious Trinh
2009 Table for Three Nerissa
2010 Repo Men Alva
2010 See You in September Monica
2010 Marmaduke Partý hundur nr. 1 Talaði inn á
2011 Crazy, Stupid, Love Liz
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2001 Law & Order Cheryl Treadwell Þáttur: A Losing Season
2001-2002 The Education of Max Bickford Nia Sheppard /stúdenta sjálfboðaliði 2 þættir
2003 Sex and the City Pam Þáttur: Pick-A-Little, Talk-A-Little
2004 Without a Trace Layla Þáttur: Legacy
2004 The Sopranos Amanda Kim Þáttur: Sentimental Education
2004 The Parkers Shaquan Þáttur: At Last
2004 ABC/TTV Micro-Mini Series ónefnt hlutverk Sjónvarpsmínisería
2004-2006 Huff Maggie Del Rosario 21 þættir
2006 Grey´s Anatomy Noelle Lavatte Þáttur: Let the Angels Commit
2007 Monk Dr. Souter Mr. Monk Goes to the Hospital
2007 Queens Supreme ónefnt hlutverk Þáttur: Mad About You
1999-2007 Law & Order: Special Victims Unit Réttarsérfræðingur / Rebecca Chang 6 þættir
2008 ER Christine 2 þættir
2008 Dexter Yuki Amado 5 þættir
2006-2008 NCIS NCIS fulltrúinn Michelle Lee 12 þættir
2009 See Kate Run Samantha Wong Sjónvarpsmynd
2009-2010 Dollhouse Ivy 10 þættir
2011 Traffic Light Lisa 13 þættir

Verðlaun og Tilnefningar

breyta

ShoWest Convention

  • 2008: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir 21.

Tilvísanir

breyta

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta