Návígi
Návígi er viðtalsþáttur sem sýndur er vikulega í Sjónvarpinu. Umsjónarmaður þáttarins er Þórhallur Gunnarsson.
Návígi | |
---|---|
![]() Lógó þáttarins | |
Tegund | Spjallþáttur |
Kynnir | Þórhallur Gunnarsson |
Höfundur stefs | Eðvard Egilsson |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Framleiðsla | |
Framleiðandi | Egill Eðvardsson |
Lengd þáttar | 24 mínútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Sjónvarpið |
Þættir breyta
2010 breyta
# | Viðmælandi | Dagsetning |
---|---|---|
1 | Séra Halldór Gunnarsson | 21. september |
2 | Lilja Mósesdóttir | 28. september |
3 | Alma Jenný Guðmundsdóttir | 5. október |
4 | Páll Skúlason | 19. október |
5 | Guðmundur Oddur Magnússon | 26. október |
6 | Guðrún Bryndís Karlsdóttir | 2. nóvember |
7 | Björk Guðmundsdóttir | 9. nóvember |
8 | Unnur Millý Georgsdóttir | 16. nóvember |
9 | Yrsa Sigurðardóttir | 23. nóvember |
10 | Steinþór Pálsson | 30. nóvember |
Tenglar breyta
- Heimasíða Geymt 2010-09-11 í Wayback Machine