Sigdal er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Íbúafjöldinn var 3.501 1. janúar 2006 og flatarmál sveitarfélagsins er 842 km². Nágrannasveitarfélögin eru Flå, Krødsherad, Modum, Øvre Eiker, Flesberg, Rollag og Nore og Uvdal.

Sigdal
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
127. sæti
811 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
247. sæti
3.501
4,32/km²
Sveitarstjóri Knut Tore Eidal
Þéttbýliskjarnar Prestfoss
Solumsmoen
Eggedal
Póstnúmer 3350-9
Opinber vefsíða

Mestur hluti íbúanna býr í þremur þéttbýlisstöðum; Prestfoss, Solumsmoen og Eggedal.

Þekkt fólk frá Sigdal

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.