Milwaukee Bucks
Milwaukee Bucks er körfuboltalið frá Milwaukee sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1968. Liðið vann NBA meistaratitil 1971. Meðal þekktra leikmanna eru Kareem Abdul-Jabbar, Oscar Robertson, Bob Lanier og nú Giannis Antetokounmpo.
Milwaukee Bucks | |
Deild | Miðriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1968 |
Saga | Milwaukee Bucks |
Völlur | Fiserv Forum |
Staðsetning | Milwaukee, Wisconsin |
Litir liðs | Dökkgrænn, blár, svartur, hvítur |
Eigandi | Wes Edens, Marc Lasry, Jamie Dinan, Mike Fascitelli |
Formaður | Peter Feigin |
Þjálfari | Adrian Griffin |
Titlar | 2 (1971), (2021) |
Heimasíða |
Liðið komst í úrslit NBA árið 2021 gegn Phoenix Suns og vann einvígið 4-2 og þar með sinn fyrsta titil í 50 ár.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Milwaukee Bucks“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. feb. 2021.