Phoenix Suns

Phoenix Suns er körfuboltalið frá Phoenix í Arisóna sem spilar í NBA deildinni.

Phoenix Suns
Deild Kyrrahafsriðill, Vesturdeild, NBA
Stofnað 1968
Saga Phoenix Suns
1968–nú
Völlur Talking Stick Resort Arena
Staðsetning Phoenix, Arisóna
Litir liðs Fjólublár, appelsínugulur, svartur, grár, gulur
Eigandi Robert Sarver
Formaður Jason Rowley
Þjálfari Igor Kokoškov
Titlar 2 deildartitlar
6 riðilstitlar
Heimasíða