1558
ár
(Endurbeint frá MDLVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1558 (MDLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 2. janúar - Staðarhóls-Páll Jónsson giftist Helgu Aradóttur.
- Gísli Jónsson varð biskup í Skálholti.
- Orðið „íslenska“ sem heiti á tungumálinu birtist á prenti í fyrsta skipti.
Fædd
- Jón Guðmundsson, prestur í Hítardal (d. 1634).
Dáin
- Þorleifur Pálsson, lögmaður norðan og vestan.
Erlendis
breyta- 7. janúar - Frakkar yfirtóku Calais, síðasta yfirráðasvæði Breta á meginlandi Evrópu.
- 24. apríl - María Skotadrottning giftist Frans 2. Frakkakonungi.
- 17. nóvember - Elísabet 1. tók við konungdómi í Englandi og Írlandi eftir hálfsystur sína. Elísabetartímabilið hóst í Englandi.
- Tóbak var flutt til Frakklands í fyrsta skipti.
Fædd
- 12. október - Maximilian 3. erkihertogi af Austurríki (d.1618).
Dáin
- 25. febrúar - Elinóra af Austurríki, drottning Portúgals og síðar Frakklands (f. 1498).
- 15. apríl - Roxelana, eiginkona Súleimans mikla Tyrkjasoldáns (f. um 1500).
- 21. september - Karl 5. keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1500).
- 17. nóvember - María 1. Englandsdrottning (f. 1516).