1806
ár
(Endurbeint frá MDCCCVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1806 (MDCCCVI í rómverskum tölum)
Ísland
breyta- Frederik Christopher Trampe varð stiftamtmaður.
Fædd
breytaDáin
breytaErlendis
breyta- 23. janúar - Joseph Bonaparte réðst inn í Napólí.
- 5. júní - Louis Bonaparte var gerður konungur Hollands af Napóleon.
- 23. júlí - Breskur her kom til Río de la Plata og undirbjó innrás í Buenos Aires.
- 6. ágúst - Hið Heilaga rómverska ríki var formlega leyst upp þegar síðasti keisarinn, Frans 2. keisari, sagði af sér. Austurríska keisaradæmið og Þýska ríkjasambandið tóku við.
- 8. október - Napóleon Bónaparte réðst á Prússland.