1428
ár
(Endurbeint frá MCDXXVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1428 (MCDXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
- Bjarni Andrésson ábóti í Viðey (vígður 1405).
Erlendis
breyta- Hansaskip rændu við strendur Noregs.
- Hansakaupmenn brenndu bæinn Landskrona á Skáni til að skaða verslun við Hollendinga.
- 12. október - Hundrað ára stríðið: Umsátrið um Orléans hófst.
Fædd
- Diðrik Píning, þýskur landkönnuður (d. 1491).
Dáin