1367
ár
(Endurbeint frá MCCCLXVII)
Árið 1367 (MCCCLXVII í rómverskum tölum)
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Á Íslandi
breyta- Einar Gilsson varð lögmaður norðan og vestan.
- Þorsteinn Eyjólfsson sigldi til Noregs og heimsótti svo Magnús konung smek, sem sat í varðhaldi í Svíþjóð.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 18. janúar - Ferdínand 1. varð konungur Portúgals.
- 3. apríl - Orrustan við Nájera: Pétur Kastilíukonungur komst aftur í hásætið með aðstoð Játvarðar svarta prins og herliðs hans, sem vann sigur á liði Hinriks hálfbróður Péturs og frönsku herliði.
- 16. október - Úrban V páfi gerði fyrstu tilraunina til að færa páfastól aftur til Rómar frá Avignon. Hann var neyddur til að snúa þangað aftur 1370 og dó skömmu síðar.
- Karl 5. Frakkakonungur stofnaði fyrsta konunglega bókasafnið í Frakklandi.
- Róbert 3. Skotakonungur gekk að eiga Anabellu Drummond.
- Grænlandsknörrinn fórst (sumar heimildir segja 1369).
Fædd
- 6. janúar - Ríkharður 2. Englandskonungur (d. 1400).
- 3. apríl - Hinrik 4. Englandskonungur (d. 1413).
Dáin