1355
ár
(Endurbeint frá MCCCLV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1355 (MCCCLV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Vetur mjög harður og fjárfellir víða um land.
- Gyrðir Ívarsson biskup og Eysteinn Ásgrímsson munkur fóru saman til Noregs. Var biskupslaust í landinu þar til Gyrðir kom aftur ári síðar.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 7. janúar - Alfons hugdjarfi konungur Portúgals lét myrða Inês de Castro, ástkonu krónprinsins Péturs. Pétur hóf þá uppreisn gegn föður sínum.
- 5. apríl - Karl 4. krýndur keisari hins Heilaga rómverska keisaradæmis í Róm.
- 18. apríl - Marino Faliero, hertogi í Feneyjum, hálshöggvinn fyrir samsæri gegn Minnaráðinu.
- Magnús Eiríksson smek sendi leiðangur til Grænlands til að kanna sannleiksgildi sagna um að Vestribyggð væri komin í eyði. Leiðangurinn sneri ekki aftur fyrr en 1364.
- Magnús Eiríksson smek sagði af sér konungdómi í Noregi þegar sonur hans, Hákon 6. Magnússon, varð fullveðja. Þar með lauk konungssambandi Noregs og Svíþjóðar í bili.
Fædd
- 16. ágúst - Filippa Plantagenet, dóttir Lionels hertoga af Clarence, ættmóðir York-ættar (d. 1382).
Dáin
- 7. janúar - Inês de Castro, ástkona Péturs krónprins, síðar Péturs 1. Portúgalskonungs.
- 16. október - Loðvík Sikileyjarkonungur (d. 1355).
- Erlingur Viðkunnsson, ríkisstjóri og valdamesti maður Noregs 1319-1332 (f. 1293).