F.C. Internazionale Milano

(Endurbeint frá Inter Milan)

F.C. Internazionale Milano, oft kallað Inter Milan alþjóðlega, er ítalskt knattspyrnufélag sem spilar í Serie A. Liðið varð meistari síðast 2020-2021.

F.C. Internazionale Milano
Fullt nafn F.C. Internazionale Milano
Gælunafn/nöfn I Nerazzurri (Þeir Svörtu og Bláu)
Stytt nafn Inter
Stofnað 1908
Leikvöllur San Siro
Stærð 81.277
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Simone Inzaghi
Deild Serie A
2021/22 2
Heimabúningur
Útibúningur

TitlarBreyta

1909/10, 1919/20, 1929/30, 1937/38, 1939/40, 1952/53, 1953/54, 1962/63, 1964/65, 1965/66 1970/71, 1979/80, 1988/89, 2005/06, 2006/07, 2007/08, 2008/09, 2009/10, 2020/2021

1938/39, 1977/78, 1981/82, 2004/05, 2005/06, 2009/10, 2010/11

1989, 2005, 2006, 2008, 2010

1963/64, 1964/65, 2009/10

1964, 1965

  • HM Félagsliða: (1)

2010

1990-91, 1993-94, 1997-98

LeikmannahópurBreyta

5.október 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Samir Handanović (Fyrirliði)
2   DF Denzel Dumfries
5   MF Roberto Gagliardini
6   DF Stefan de Vrij
7   FW Alexis Sánchez
9   FW Edin Dzeko
10   FW Lautaro Martínez
18   DF Robin Gosens
Nú. Staða Leikmaður
23   MF Nicolò Barella
27   GK Daniele Padelli
33   DF Danilo D'Ambrosio
36   DF Matteo Darmian (Á láni frá Parma )
37   DF Milan Škriniar
44   MF Radja Nainggolan
77   MF Marcelo Brozović
95   DF Alessandro Bastoni
97   GK Andrei Radu