Loggorta (úr hollensku: logger) er lítið, tvímastra seglskip með svonefnd loggortusegl, sem eru uppmjó, skáskorin rásegl og sameina kosti langsegla og þversegla. Skip með þessu lagi voru algengust í Norður-Frakklandi við Ermarsund frá 18. öld til 20. aldar þar sem þau voru notuð sem lítil fiskiskip og flutningaskip.

Þrímastra loggorta



Gerðir seglskipa
Rigging-catboat-berm.svg Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna · Þríbytna
Rigging-carrack.svg Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Dugga · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur · Pinkskip
Rigging-barque.svg Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Rigging-full-rigged.svg Fullreiðaskip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuherskip
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.