Fiskiskip eða fiskibátur er skip eða bátur sem er notað til fiskveiða. Samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna voru fjórar milljónir fiskiskipa starfandi í heiminum árið 2002, þar af 1,3 milljón alþiljuð skip sem vor nær öll vélknúin og 40.000 af þeim yfir 100 tonn að stærð[1]. Tveir þriðju hlutar óþiljuðu skipanna eru hins vegar knúin seglum og árum og með ýmsum öðrum hefðbundnum hætti. Dæmi um fiskiskip eru togarar, dragnótarbátar, línuveiðiskip og handfærabátar.

Krabbabátur í Norðursjó undan strönd Norðurfrísnesku eyjanna

Tilvísanir breyta

  1. Fisheries and Aquaculture Department - Fishing vessels
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.