Listi yfir ferjur í strandsiglingum á Íslandi
Þetta er listi yfir ferjur í strandsiglingum Íslandi.
- Herjólfur: Gengur á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja á Suðurlandi
- Baldur: Gengur á milli Brjánslæks, Flateyjar og Stykkishólms í Breiðafirði
- Bliki: Gengur á milli Æðeyjar, Vigurs og Ísafjarðar í Ísafjarðardjúpi
- Sævar: Gengur á milli Hríseyjar og Árskógastrandar á Norðurlandi
- Sæfari: Gengur á milli Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur og Grímseyjar á Norðurlandi
- Anný: Gengur á milli Mjóafjarðar og Neskaupstaðar á Austfjörðum