Listi yfir CSI: Crime Scene Investigation (10. þáttaröð)
Tíunda þáttaröð CSI: Crime Scene Investigation var frumsýnd 24. september 2009 og sýndir voru 23 þættir.
Aðalleikarar
breyta- Laurence Fishburne sem Raymond Langston
- Marg Helgenberger sem Catherine Willows
- George Eads sem Nick Stokes
- Eric Szmanda sem Greg Sanders
- Robert David Hall sem Dr. Alan Robbins
- Wallace Langham sem David Hodges
- Liz Vassey sem Wendy Simms
- David Berman sem David Phillips
- Paul Guilfoyle sem Kapteinn Jim Brass
- Jorja Fox sem Sara Sidle (16 þættir) sem sérstakur gestaleikari
Aukaleikarar
breyta- Marc Vann sem Conrad Ecklie
- Archie Kao sem Archie Johnson
- Jon Wellner sem Henry Andrews
Þættir
breytaTitill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Family Affair | Naren Shankar (saga) Bradley Thompson og David Weddle (sjónvarpshandrit) |
Kenneth Fink | 24.09.2009 | 1 - 207 |
CSI liðið rannsakar andlát ungrar leikkonu sem deyr í bílslysi. Á meðan þá fær liðið óvænta heimsókn frá Söru Sidle og Ray byrjar að rannsaka verk Dr. Jekyll. | ||||
Ghost Town | Dustin Lee Abraham og Carol Mendelsohn (saga) Dustin Lee Abraham (sjónvarpshandrit) |
Alec Smight | 01.10.2009 | 2 - 208 |
Klámframleiðandi og eiturlyfjasali eru drepnir í fínu úthverfi, og rannsókn málsins tengist virtu fólki hverfisins. Sönnunargögn leiða liðið að Craig Mason, sem er fóstursonur Paul Millander, baðkarsmorðingjans. | ||||
Working Stiffs | Naren Shankar | Naren Shankar | 08.10.2009 | 3 - 209 |
Tveir starfsmenn skrifstofu skipuleggja rán á spilavíti, en skipulag þeirra endar á morði. | ||||
Coup De Grace | David Rambo og Richard Catalani (saga) David Rambo (sjónvarpshandrit) |
Paris Barclay | 15.10.2009 | 4 - 210 |
Lögreglumaður drepur annan lögreglumann og CSI liðið verður að komast að því hvað gerðist nákvæmlega. | ||||
Bloodsport | Allen MacDonald | Jeffrey G. Hunt | 29.10.2009 | 5 - 211 |
Vinsæll fótboltaþjálfari finnst myrtur á heimili sínu og allt liðið hans liggur undir grun. Rannsóknin leiðir CSI liðið að öðru óleystu rannsóknarmáli. | ||||
Death & The Maiden | Jacqueline Hoyt | Brad Tanenbaum | 05.11.2009 | 6 - 212 |
Tvö óskyld rannsóknarmál tengjast gegnum furðulega hefndaraðgerð. | ||||
The Lost Girls | David Weddle og Bradley Thompson | Alec Smight | 12.11.2009 | 7 - 213 |
Ray rannsakar týnda stúlku sem hefur verið haldin af mannsalsræningjum. Telur hann að fórnarlambið tilheyri Las Vegas vændishring. Trílogían byrjaði í CSI: Miami og hélt áfram í CSI: NY. | ||||
Lover´s Lane | Dustin Lee Abraham | Andrew Bernstein | 19.11.2009 | 8 - 214 |
Morð í keilusal er rannsakað eftir að sérkennilegur hlutur finnst í miðri keilukeppni. | ||||
Appendicitement | Evan Dunsky | Kenneth Fink | 10.12.2009 | 9 - 215 |
Nick, Greg og Hodges taka Henry með sér til þess að halda upp á afmæli hans á veitingastað lengst út í eyðimörkinni, en enda með tvöfalt morð. | ||||
Better Off Dead | Richard Catalani og Tom Mularz (saga) Corinne Marrinan og Tom Mularz (sjónvarpshandrit) |
Jeffrey G. Hunt | 17.12.2009 | 10 - 216 |
Skotbardagi í byssubúð tengist dauða ungrar stúlku. | ||||
Sin City Blue | Daniel Steck (saga) David Rambo og Jacqueline Hoyt |
Louis Shaw Milito | 14.01.2010 | 11 - 217 |
Tvær fallegar konur finnast myrtar á hóteli og CSI liðið uppgötvar öðruvísi morðingja en vanalega. Á sama tíma þá heldur Langston áfram leit sinni að Dr. Jekyll. | ||||
Long Ball | Christopher Barbour | Alec Smight | 21.01.2010 | 12 - 218 |
Frægur gólfspilari er myrtur í miðju stórmóti. | ||||
Internal Combustion | Brad Tanenbaum | Jennifer N. Levin | 04.02.2010 | 13 - 219 |
CSI rannsakar dauða tveggja menntaskólanemenda í ólöglegu göturalllýi. | ||||
Unshockable | Michael Frost Beckner | Kenneth Fink | 04.03.2010 | 14 - 220 |
Bassagítari kántrýbands fær raflost á miðjum tónleikum. Á sama tíma rannsakar CSI liðið illaleikið lík manns sem var veitt upp úr Lake Mead. | ||||
Neverland | Tom Mularz | Alec Smight | 11.03.2010 | 15 - 221 |
Lík 14 ára drengs finnst á miðjum akri og rannsóknin sýnir að fórnarlambið hefur blóð undir neglunum sem tengist morðingja sem situr í fangelsi fyrir að myrða konu sína. CSI liðið þarf nú að komast að því hvað er eiginlega í gangi og hvort saklaus maður situr í fangelsi. | ||||
The Panty Shifter | Richard Catalani og Jacqueline Hoyt (saga) Jacqueline Hoyt |
Louise Shaw Milito | 01.04.2010 | 16 - 222 |
Rannsóknarlögreglumaðurinn Vartann og Catherine leika par í mikilvægri eiturlyfjarannsókn á hóteli. Langston og Nick rannsaka dauða konu tengd sérstökum klúbbi. | ||||
Irradiator | Bradley Thompson og David Weddle | Michael Nankin | 08.04.2010 | 17 - 223 |
Langston rannsakar morð á fjölskyldu og telur hann sig hafa fundið hinn grunaða í Dr. Jekyll morðunum. En ekki er allt sem sýnist. | ||||
Field Mice | Wallace Langham og Liz Vassey (saga) Naren Shankar og Jennifer N. Levin (sjónvarpshandrit) |
Brad Tanenbaum | 15.04.2010 | 18 - 224 |
Hodges og Wendy taka hóp stúdenta í ferð um rannsóknarstofuna. Útskýra þau í smáatriðum hvernig CSI liðið rannsakar málin, með þau í aðalhlutverkum. | ||||
World´s End | Evan Dunsky | Alec Smight | 22.04.2010 | 19 - 225 |
Catherine rannsakar andlát samnemanda Lindsay, dóttur hennar. | ||||
Take My Life, Please! | David Rambo og Dustin Lee Abraham | Martha Coolidge | 29.04.2010 | 20 - 226 |
CSI liðið rannsakar andlát frægs grínista sem virðist hafa látist við dularfullar aðstæður. Langston og Sara rannsaka lík sem er illaleikið eftir byssukúlur. | ||||
Lost & Found | Corinne Marrinan og Elizabeth Devine | Frank Waldeck | 06.05.2010 | 21 - 227 |
CSI liðið aðstoðar Brass og vinkonu hans eftir að fjölskylda hennar hverfur eftir bílsslys. | ||||
Doctor Who (1) | Tom Mularz | Jeffrey Hunt | 13.05.2010 | 22 - 228 |
Blaðamaður sem hefur skrifað um Dr. Jekyll morðin er kyrktur og eiginmaðurinn sakar Ray um morðið og önnur morð sem kona hans hefur rannsakað. | ||||
Meat Jekyll (2) | Naren Shankar (saga) Evan Dunsky (sjónvarpshandrit) |
Alec Smight | 20.05.2010 | 23 - 229 |
CSI liði reynir að handsama Dr. Jekyll með aðstoð annars raðmorðingja, Nate Haskell sem segist vita hver Dr. Jekyll er. | ||||
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „CSI: Crime Scene Investigation (season 10)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. október 2010.