Nýsteinöld er síðasti hluti steinaldar og er talin hafa hafist við lok síðasta ísaldarskeiðs fyrir um 12.000 árum síðan. Á nýsteinöld hófst landbúnaður og fyrsta siðmenningin varð til. Nýsteinöld telst ljúka þegar bronsöld eða járnöld hefjast (mismunandi eftir landsvæðum) um 3000 – 3300 f.Kr.

Stonehenge er meðal frægustu minja nýsteinaldar.

Tenglar breyta

  • „Töluðu steinaldarmenn tungumál?“. Vísindavefurinn.
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.