Áburður
Áburður er efnablanda notuð til að auka vöxt plantna. Hann er ýmist lífrænn (molta, saur og hland búfjár) eða tilbúinn, þá gjarnan búinn til úr efnum sem nauðsynlegar eru plöntum (meginplöntunæringarefnin köfnunarefni, fosfór og kalí; NPK) eða jafnvel búfé.

Niðurstaða tilraunar í Tennessee-dal þar sem plöntur voru ýmist sveltar (til vinstri) eða borið á þær fosfat og kalkupplausn (til hægri).
Áburður getur verið í föstu formi eða fljótandi og eru dreifiaðferðir eftir því.
Lífrænn áburðurBreyta
Saur húsdýra er víða notaður sem lífrænn áburður, t.d. hrossatað og kúamykja. Kjötmjöl er einnig notað sem áburður.
Tilbúinn áburðurBreyta
Algengar gerðir tilbúins áburðar:
TenglarBreyta
- „Hvað getið þið sagt mér um tilbúinn áburð?“ á Vísindavefnum