Lómatjörn í Grýtubakkahreppi

Lómatjörn í Grýtubakkahreppi

Lómatjörn er sveitabær í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu. Ábúendur eru Valgerður Sverrisdóttir og Arvid Kro. Bændur ásamt þeim eru Guðný Sverrisdóttir og Jóhann Ingólfsson, og Sigríður Sverrisdóttir og Heimir Ingólfsson. Þau reka bæinn sameiginlega sem félagsbú.

Lómatjarnarætt er kennd við Lómatjörn, en hún er komin af hjónunum Guðmundi Sæmundssyni (1861-1949) og Valgerði Jóhannesdóttur (1875-1965), sem þar settust að árið 1903.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.