Kvamál

(Endurbeint frá Kva-mál)

Kvamál eru um 800 níger-kongó mál töluð í suðurhluta Vestur-Afríku í Nígeríu, Benín, Gana og Tógó. Mikilvægust þessara mála eru jarúba (17 m), igbó (15 m), akan (8 m), íví (3 m) og adjó (1-2 m).

Kvamál
Ætt Nígerkongó
 Atlantíkongó
Undirflokkar Akpes
Ayereahan
Gbe
? Ukaan

Þessi mikla fjölbreytni tungumála á svo víðáttumiklu svæði hefur leitt til myndunar margra blendingsmála, auk þess sem enska og franska eru þar enn í dag opinber mál.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.