Slydda
tegund úrkomu
(Endurbeint frá Kraparigning)
Veður |
Árstíðir |
Tempraða beltið |
Vor • Sumar • Haust • Vetur |
Hitabeltið |
Þurrkatími • Regntími |
Óveður |
Stormur • Fellibylur Skýstrokkur • Öskubylur |
Úrkoma |
Þoka • Súld • Rigning Slydda • Haglél • Snjókoma |
Viðfangsefni |
Veðurfræði • Veðurspá Loftslag • Loftmengun Hnattræn hlýnun • Ósonlagið Veðurhvolfið |
Slydda, kraparigning eða bleytukafald er úrkoma sem er á mörkum þess að vera snjór.
Íðorðafræði
breytaÍ íslensku eru mörg samheiti yfir slyddu eins og bleytuhríð, hlussuhríð (eða hlussudrífa), krepja, lonsa, slepjuveður og slúð. Slydda kallast klessingur eða níðsla (það er slydda sem frýs er niður kemur, samanber níðslubyr) þegar hún fellur á jörðina og talað er um að „það slyddi“ eða „það krepji“.