Opna aðalvalmynd

Yosemite-þjóðgarðurinn

(Endurbeint frá Yosemiteþjóðgarðurinn)
Staðsetning innan Bandaríkjanna.
El Capitan kletturinn.
Yosemitedalurinn.

Yosemiteþjóðgarðurinn (enska: Yosemite National Park) er þjóðgarður í Kaliforníu. Hann er meðal elstu þjóðgarða í heimi og er rúmir 3000 km2 að stærð. Klettaveggurinn El Capitan er meðal frægustu kennileita þar og sjötti og sjöundi hæsti foss í heiminum eru þar. [1]

Vaxtarsvæði risarauðviðar í Yosemite-dalnum í Kaliforníu var friðað árið 1864. [2]

TilvísanirBreyta