Tønsberg (fornnorræna: Túnsberg) er byggð og sveitarfélag í suður-Noregi og stærsti þéttbýlisstaður sem og höfuðstaður Vestfold-fylkis. Íbúar eru um 51.000 (2016) og er Tönsberg um 102 kílómetra suður af Ósló. Borgin er sú elsta í Noregi og var stofnuð af Haraldi hárfagra. Ásubergsskipið, þekkt víkingaskip, fannst við byggðina og er Slottsfjellet er gamall virkisstaður.

Tønsberg
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Vestfold
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
110 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
. sæti
51,000
0,46/km²
Bæjarstjóri Peter Berg
Þéttbýliskjarnar
Póstnúmer 0704
Opinber vefsíða
Bryggjan í Tønsberg.

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Tønsberg“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2019.