Ásubergsskipið

Norskt víkingaskip

Ásubergsskipið er norskt víkingaskip sem fannst árið 1903. Það þykir sérlega vel varðveitt. Skipið er til sýnis á víkingaskipasafninu á Bygdö í Ósló ásamt Gaukstaðaskipinu.

Ásubergsskipið á víkingasafninu í Osló

Heimildir

breyta