Karl-Heinz "Charly" Körbel (fæddur 1. desember 1954 í Dossenheim) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður sem lék allan sinn feril sem varnarmaður fyrir Eintracht Frankfurt.[1] Hann er núna einn af stjórnendum ungmenna akademíu Eintracht Frankfurt.

Karl Heinz Körbel
Karl-Heinz Körbel árið 2006
Upplýsingar
Fullt nafn Karl Heinz Körbel
Fæðingardagur 1. desember 1945 (1945-12-01) (78 ára)
Fæðingarstaður    Dossenheim, Þýskaland
Hæð 1,82 m
Leikstaða Varnarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1972-1991 Eintracht Frankfurt 602(45)
Landsliðsferill
1974-1975 Þýskaland 6 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Titlar

breyta

Frankfurt

breyta

Heimild

breyta
  1. „Körbel, Karl-Heinz“ (þýska). kicker.de. Sótt 17. mars 2012.