Körfuknattleiksdeild Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra er körfuknattleiksfélag staðsett á Ísafirði. Félagið teflir fram meistaraflokkum í karla- og kvennaflokki ásamt því að halda úti fjölbreyttu yngriflokka starfi. Félagið var stofnað árið 1965 undir nafninu Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar. Árið 2016 gekk félagið inn í Íþróttafélagið Vestra og hóf 2016-2017 tímabilið undir nafni körfuknattleiksdeildar Vestra.

Körfuknattleiksdeild Vestra
Deild 1. deild karla
2. deild kvenna
Stofnað 1965
Saga KFÍ (1965-2016)
Vestri (2016-)
Völlur Ísjakinn
Staðsetning Ísafjarðarbær
Litir liðs Blár, rauður, hvítur
Eigandi
Formaður Ingólfur Þorleifsson
Þjálfari (KK) Pétur Már Sigurðsson
Titlar 3 (2. deild 1975, 1980, 1994)
4 (1. deild 1995, 2003, 2010, 2012)
Heimasíða

Titlar

breyta

Einstaklingsverðlaun

breyta

Þjálfarar

breyta

Meistaraflokkur karla síðan 1993:

 • Geir Þorsteinsson 1993-1994
 • Guðjón Már Þorsteinsson 1994-1996
 • Guðni Ólafur Guðnason 1996–1998
 • Tony Garbelotto 1998-2000
 • Karl Jónsson 2000-2001
 • Hrafn Kristjánsson 2001-2004
 • Baldur Ingi Jónasson 2001-2002, 2004-2006
 • Borce Ilievski 2006-2010
 • B.J. Aldridge 2010
 • Neil Shiran Þórisson 2010-2011
 • Pétur Már Sigurðsson 2011-2013
 • Birgir Örn Birgisson 2013-2016
 • Neil Shiran Þórisson og Guðni Ólafur Guðnason 2016
 • Yngvi Gunnlaugsson 2016-2019
 • Pétur Már Sigurðsson 2019-

Meistaraflokkur kvenna síðan 1996:

 • Tom Hull
 • Neil Shiran Þórisson
 • Karl Jónsson
 • Baldur Ingi Jónasson
 • Pance Ilievski 2010-2011
 • Pétur Már Sigurðsson 2011-2013
 • Labrenthia Murdock 2014-2015
 • Helga Salóme Ingimarsdóttir 2018–2019

Þekktir leikmenn

breyta

Meistaraflokkur karla

breyta

Meistaraflokkur kvenna

breyta
 • Ebony Dickinson
 • Eva Margrét Kristjánsdóttir
 • Jessica Gaspar
 • Sara Pálmadóttir
 • Sigríður Guðjónsdóttir
 • Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
 • Sólveig Pálsdóttir
 • Stefanía Helga Ásmundsdóttir
 • Svandís Anna Sigurðardóttir
 • Tinna Björk Sigmundsdóttir

Ytri tenglar

breyta
   Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.