Sigurður Gunnar Þorsteinsson

Sigurður Gunnar Þorsteinsson (fæddur 8. júli 1988) er íslenskur körfuknattleiksmaður sem leikur með Hetti í Úrvalsdeild karla. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari í körfuknattleik. Fyrst með Keflavík árið 2008 og seinna með Grindavík árið 2012 og 2013. Sigurður hefur spilað atvinnukörfubolta í útlöndum, bæði í Svíþjóð og Grikklandi.

Sigurður Þorsteinsson
Upplýsingar
Fullt nafn Sigurður Gunnar Þorsteinsson
Fæðingardagur 8. júlí 1988 (1988-07-08) (36 ára)
Fæðingarstaður    Ísafjörður, Ísland
Hæð 2,05
Þyngd 110 kg
Leikstaða Miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Höttur
Númer 15
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2001-2006
2006-2011
2011-2014
2014-2015
2015-2016
2016-2017
2017-2018
2018-2020
2020-
KFÍ
Keflavík
Grindavík
Solna Vikings(en)
Machites Doxas Pefkon(en)
Gymnastikos Larissa(en)
Grindavík
ÍR
Höttur
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2007-2019 Ísland 58

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 28.10.2020.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
28.10.2020.

Titlar

breyta
  • Íslandsmeistari (3): 2008, 2012, 2013
  • Bikarmeistari: 2014
  • Meistarakeppni karla (4): 2008, 2011-2013
  • Lengjubikarsmeistari (2): 2006, 2011

Tenglar

breyta