ÍsjakinnÍþróttarhúsið á Torfnesi er fjölnota íþróttavöllur í Ísafjarðarbæ. Völlurinn er heimavöllur Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar og hefur gengið undir viðurnefninu Ísjakinn.

Íþróttahúsið á Torfnesi
Ísjakinn
Staðsetning Ísafjörður, Ísland
Byggður1993
Opnaður 1994
Eigandi Ísafjarðarbær
YfirborðParket
Notendur
KFÍ (1994-nú), Fúsíjama BCI (1999-2005), Blakfélagið Skellur, Handknattleiksdeild Harðar
Hámarksfjöldi
Sæti1.000
Stæði0
  Þessi körfuknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.