Yngvi Gunnlaugsson
Yngvi Páll Gunnlaugsson (f. 21. apríl 1978) er íslenskur körfuknattleiksþjálfari. Hann þjálfaði síðast Vestra í 1. deild karla.
Yngvi Gunnlaugsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Yngvi Páll Gunnlaugsson | |
Fæðingardagur | 21. apríl 1978 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1997–1998 1999–2001 2015–2016 2016–2017 |
Skallagrímur Skallagrímur KV Vestri | |
Þjálfaraferill | ||
2003-2006 2006–2009 2006–2007 2007–2009 2009–2012 2013–2014 2015–2016 2016–2019 2019– |
Haukar (kvk, aðst.þj.) Ísland U16 (kvk) Breiðablik (kvk) Haukar (kvk) Valur (kk) KR (kvk) KV (kk) Vestri (kk) Njarðvík (kk, aðst.þj.) | |
1 Meistaraflokksferill |
Yngvi var aðstoðarþjálfari kvennaliðs Hauka frá 2003 til 2006. Í Desember 2006 tók hann við Breiðablik í Úrvalsdeild kvenna. Hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Haukum frá 2007 til 2009 og varð Íslandsmeistari með þeim seinna tímabilið.[1] Yngvi stýrði meistaraflokki karla hjá Val á árunum 2009[2] til 2011[3][4] og meistaraflokki kvenna tímabilið 2010–2011. Árið 2011 kom hann báðum meistaraflokkum félagsins upp í Úrvalsdeild.[5][6]
Titlar
breyta- Íslandsmeistari kvenna: 2009
Heimildir
breyta- ↑ „Yngvi Gunnlaugsson: Þessi er sá sætasti“. Morgunblaðið. 1. apríl 2009. Sótt 24. september 2017.
- ↑ Ásgeirsson, Eiríkur Stefán (24. apríl 2009). „Yngvi og Ari ráðnir þjálfarar Vals“. Vísir.is. Sótt 24. september 2017.
- ↑ Jónsson, Óskar Ófeigur (18. ágúst 2011). „Yngvi rekinn frá Val - Ágústi boðið starfið“. Vísir.is. Sótt 24. september 2017.
- ↑ „Stjórnin á að skammast sín!“. Karfan.is. 18. ágúst 2011. Sótt 24. september 2017.[óvirkur tengill]
- ↑ „Valur upp í úrvalsdeildina“. Morgunblaðið. 23. mars 2011. Sótt 24. september 2017.
- ↑ Sigtryggsson, Einar (24. mars 2011). „Valur í úrvalsdeildina“. Morgunblaðið. Sótt 24. september 2017.