Jóladagatal Sjónvarpsins
Jóladagatal Sjónvarpsins er árlegur viðburður í íslensku sjónvarpi þar sem taldir eru niður dagarnir til jóla í formi sjónvarpsþátta. RÚV sýndi fyrst jóladagatalið Jólin Nálgast í Kærabæ árið 1988. Árið 1989 var ekkert jóladagatal á dagskrá RÚV en allar götur síðan 1990 hefur jóladagatal verið árviss viðburður. RÚV hefur framleitt níu þessara dagatala að meðtöldu Jólin nálgast í Kærabæ en einnig sýnt jóladagatöl frá Þýskalandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Íslensku Jóladagatölin
breytaÁr | Titill | Höfundur | Endursýnt | ATH |
---|---|---|---|---|
1988 | Jólin nálgast í Kærabæ | Iðunn Steinsdóttir | Handrit þáttanna um Jólin nálgast í Kærabæ var einnig gefinn ut sem bók[1] | |
1990 | Á baðkari til Betlehem | Sigurður G. Valgeirsson Sveinbjörn I. Baldvinsson |
1995, 2004 | Handrit þáttanna um Á baðkari til Betlehem var einnig gefinn ut sem bók[2][3] |
1991 | Stjörnustrákur[4] | Sigrún Eldjárn | 1998, 2006 | Handrit þáttanna um Stjörnustrákur var einnig gefinn ut sem bók[5] |
1992 | Tveir á báti[6] | Kristín Atladóttir | 2000 | |
1994 | Jól á leið til jarðar[7] | Friðrik Erlingsson Sigurður Örn Brynjólfsson |
1999, 2007 | Upphaflega stóð til að gera framhalds sjónvarpsþætti um Pú og Pa oskilt joladagatals þáttunum enn þvi var hafnað af RUV. Þvi var raðist i að gera teiknimyndasögu strimla (e. comic strips) fyrir Frettablaðið og komu þeir út árinn 2004 til 2006. Strimlarnir voru siðan endur útgefnir a bókarformi 2024.[heimild vantar] |
1996 | Hvar er Völundur?[8] | Þorvaldur Þorsteinsson | 2002, 2012, 2018 | |
1997 | Klængur sniðugi[9] | Davíð Þór Jónsson Steinn Ármann Magnússon |
2003,2009 | |
2005 | Töfrakúlan[10] | Jóhann G. Jóhannsson Þóra Sigurðardóttir |
||
2008 | Jólaævintýri Dýrmundar | Davíð Þór Jónsson Halldór Gylfason Þorkell Heiðarsson |
||
2022 | Randalín og Mundi: Dagar í desember[11] | Silja Hauksdóttir |
Erlend dagatöl í íslensku sjónvarpi
breytaÁr | Titill | Höfundur | Endursýnt | Uppruna-land |
---|---|---|---|---|
1993 | Jul i Mumindalen[12] | Tove Jansson Lars Jansson |
Svíþjóð | |
2001 | Leyndardómar jólasveinsins (Weihnachtsmann & Co. KG)[13] |
Þýskaland | ||
2010 | Jól í Snædal (Jul i Svingen) | Kjetil Indregard | 2020 | Noregur |
2011 | Sáttmálinn (Pagten) | Maya Ilsøe | 2016 | Danmörk |
2013 | Jólakóngurinn (Julkongen) | Lars Gudmestad Harald Rosenløw Eeg |
2019 | Noregur |
2014 | Jesús og Jósefína (Jesus og Josefine) | Bo Hr. Hansen Nikolaj Scherfig |
Danmörk | |
2015 | Tímaflakkið (Tidsrejsen) | Poul Berg Kaspar Munk |
2023 | Danmörk |
2017 | Snæholt (Snøfall) | Hege Waagbø | 2024 | Noregur |
2021 | Saga Selmu (Selmas saga) | Per Simonsson Stefan Roos |
Svíþjóð |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Jólin nálgast í Kærabæ (Christmas is Coming to Deartown) | City of Literature“. bokmenntir.is. Sótt 22. nóvember 2024.
- ↑ „Á baðkari til Betlehem“. Borgarbókasafnið. Sótt 22. nóvember 2024.
- ↑ „https://hr.leitir.is/discovery/fulldisplay?docid=alma990003582810106893&context=L&vid=354ILC_ALM:01901&lang=is&search_scope=01901_MYLIB&adaptor=Local%20Search%20Engine&tab=MyLibrary&query=any,contains,Sigur%C3%B0ur%20G.%20Valgeirsson“. hr.leitir.is (enska). Sótt 22. nóvember 2024.
- ↑ „Jólaævintýri Sigrúnar Eldjárns“. Þjóðviljinn. 7. desember 1991. Sótt 15 Feb 2011.
- ↑ „Stjörnustrákur (The Boy from the Star) | City of Literature“. bokmenntir.is. Sótt 22. nóvember 2024.
- ↑ „Ekki upphaf að rithöfundaferli [sic]“. Morgunblaðið. 10. desember 1992. Sótt 15 Feb 2011.
- ↑ „Brúðumyndin kemur til Íslands“. Morgunblaðið. 24. nóvember 1994. Sótt 15 Feb 2011.
- ↑ „Jóladagatal Sjónvarpsins“. Morgunblaðið. 1. desember 1996. Sótt 15 Feb 2011.
- ↑ „Hver er Klængur sniðugi?“. Morgunblaðið. 3. desember 1997. Sótt 15 Feb 2011.
- ↑ „Bjarga jólunum frá öfundsjúkum töfrakarli“. Fréttablaðið. 27. nóvember 2005. Sótt 15 Feb 2011.
- ↑ Mariash; annalth (17. nóvember 2022). „Uppátækjasamir krakkar í nýju jóladagatali RÚV“. RÚV. Sótt 25. nóvember 2022.
- ↑ „Dagskrá“. Morgunblaðið. 2. desember 1993. Sótt 15 Feb 2011.
- ↑ „Dagskrá“. Fréttablaðið. 12. desember 2001. Sótt 15 Feb 2011.