Jóladagatal Sjónvarpsins

Jóladagatal Sjónvarpsins er árlegur viðburður í íslensku sjónvarpi þar sem taldir eru niður dagarnir til jóla í formi sjónvarpsþátta. RÚV sýndi fyrst jóladagatalið Jólin Nálgast í Kærabæ árið 1988. Árið 1989 var ekkert jóladagatal á dagskrá RÚV en allar götur síðan 1990 hefur jóladagatal verið árviss viðburður. RÚV hefur framleitt níu þessara dagatala að meðtöldu Jólin nálgast í Kærabæ en einnig sýnt jóladagatöl frá Þýskalandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Íslensku Jóladagatölin

breyta
Ár Titill Höfundur Endursýnt ATH
1988 Jólin nálgast í Kærabæ Iðunn Steinsdóttir Handrit þáttanna um Jólin nálgast í Kærabæ var einnig gefinn ut sem bók[1]
1990 Á baðkari til Betlehem Sigurður G. Valgeirsson
Sveinbjörn I. Baldvinsson
1995, 2004 Handrit þáttanna um Á baðkari til Betlehem var einnig gefinn ut sem bók[2][3]
1991 Stjörnustrákur[4] Sigrún Eldjárn 1998, 2006 Handrit þáttanna um Stjörnustrákur var einnig gefinn ut sem bók[5]
1992 Tveir á báti[6] Kristín Atladóttir 2000
1994 Jól á leið til jarðar[7] Friðrik Erlingsson
Sigurður Örn Brynjólfsson
1999, 2007 Upphaflega stóð til að gera framhalds sjónvarpsþætti um Pú og Pa oskilt joladagatals þáttunum enn þvi var hafnað af RUV. Þvi var raðist i að gera teiknimyndasögu strimla (e. comic strips) fyrir Frettablaðið og komu þeir út árinn 2004 til 2006. Strimlarnir voru siðan endur útgefnir a bókarformi 2024.[heimild vantar]
1996 Hvar er Völundur?[8] Þorvaldur Þorsteinsson 2002, 2012, 2018
1997 Klængur sniðugi[9] Davíð Þór Jónsson
Steinn Ármann Magnússon
2003,2009
2005 Töfrakúlan[10] Jóhann G. Jóhannsson
Þóra Sigurðardóttir
2008 Jólaævintýri Dýrmundar Davíð Þór Jónsson
Halldór Gylfason
Þorkell Heiðarsson
2022 Randalín og Mundi: Dagar í desember[11] Silja Hauksdóttir

Erlend dagatöl í íslensku sjónvarpi

breyta
Ár Titill Höfundur Endursýnt Uppruna-land
1993 Jul i Mumindalen[12] Tove Jansson
Lars Jansson
Svíþjóð
2001 Leyndardómar jólasveinsins
(Weihnachtsmann & Co. KG)
[13]
Þýskaland
2010 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Kjetil Indregard 2020 Noregur
2011 Sáttmálinn (Pagten) Maya Ilsøe 2016 Danmörk
2013 Jólakóngurinn (Julkongen) Lars Gudmestad
Harald Rosenløw Eeg
2019 Noregur
2014 Jesús og Jósefína (Jesus og Josefine) Bo Hr. Hansen
Nikolaj Scherfig
Danmörk
2015 Tímaflakkið (Tidsrejsen) Poul Berg
Kaspar Munk
2023 Danmörk
2017 Snæholt (Snøfall) Hege Waagbø 2024 Noregur
2021 Saga Selmu (Selmas saga) Per Simonsson
Stefan Roos
Svíþjóð

Tilvísanir

breyta
  1. „Jólin nálgast í Kærabæ (Christmas is Coming to Deartown) | City of Literature“. bokmenntir.is. Sótt 22. nóvember 2024.
  2. „Á baðkari til Betlehem“. Borgarbókasafnið. Sótt 22. nóvember 2024.
  3. „https://hr.leitir.is/discovery/fulldisplay?docid=alma990003582810106893&context=L&vid=354ILC_ALM:01901&lang=is&search_scope=01901_MYLIB&adaptor=Local%20Search%20Engine&tab=MyLibrary&query=any,contains,Sigur%C3%B0ur%20G.%20Valgeirsson“. hr.leitir.is (enska). Sótt 22. nóvember 2024.
  4. „Jólaævintýri Sigrúnar Eldjárns“. Þjóðviljinn. 7. desember 1991. Sótt 15 Feb 2011.
  5. „Stjörnustrákur (The Boy from the Star) | City of Literature“. bokmenntir.is. Sótt 22. nóvember 2024.
  6. „Ekki upphaf að rithöfundaferli [sic]“. Morgunblaðið. 10. desember 1992. Sótt 15 Feb 2011.
  7. „Brúðumyndin kemur til Íslands“. Morgunblaðið. 24. nóvember 1994. Sótt 15 Feb 2011.
  8. „Jóladagatal Sjónvarpsins“. Morgunblaðið. 1. desember 1996. Sótt 15 Feb 2011.
  9. „Hver er Klængur sniðugi?“. Morgunblaðið. 3. desember 1997. Sótt 15 Feb 2011.
  10. „Bjarga jólunum frá öfundsjúkum töfrakarli“. Fréttablaðið. 27. nóvember 2005. Sótt 15 Feb 2011.
  11. Mariash; annalth (17. nóvember 2022). „Uppátækjasamir krakkar í nýju jóladagatali RÚV“. RÚV. Sótt 25. nóvember 2022.
  12. „Dagskrá“. Morgunblaðið. 2. desember 1993. Sótt 15 Feb 2011.
  13. „Dagskrá“. Fréttablaðið. 12. desember 2001. Sótt 15 Feb 2011.