Ingibjörg Davíðsdóttir

Ingibjörg Davíðsdóttir (f. 8. desember 1970) er íslenskur stjórnmálakona sem hefur setið á Alþingi fyrir Miðflokkinn síðan 2024.

Ingibjörg Davíðsdóttir (IngD)
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2024  Norðvestur  Miðflokkur
Persónulegar upplýsingar
Fædd8. desember 1970 (1970-12-08) (54 ára)
StjórnmálaflokkurMiðflokkurinn
Æviágrip á vef Alþingis

Hún hafði áður starfað sem sendiherra Íslands í Ósló frá 2019 til 2022 og sem stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans til ársins 2024. Ingibjörg starfaði frá 2018 til 2019 við að leiða framboð Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO. Hún var ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum frá 2015 til 2018.