Ingibjörg Davíðsdóttir
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Ingibjörg Davíðsdóttir (f. 8. desember 1970) er íslenskur stjórnmálakona sem hefur setið á Alþingi fyrir Miðflokkinn síðan 2024.
Ingibjörg Davíðsdóttir (IngD) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fædd | 8. desember 1970 | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Miðflokkurinn | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Hún hafði áður starfað sem sendiherra Íslands í Ósló frá 2019 til 2022 og sem stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans til ársins 2024. Ingibjörg starfaði frá 2018 til 2019 við að leiða framboð Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO. Hún var ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum frá 2015 til 2018.