Indverski flughundur

Indverski flughundur (fræðiheiti: Pteropus giganteus) er tegund leðurblakna sem er að finna í Bangladess, Kína, Indlandi, Maldíveyjum, Nepal, Pakistan og Sri Lanka. Indverski flughundurinn er með vænghaf sem spannar 80 sentímetra, fæðir einn eða tvo lifandi unga og lifir að mestu í skógum. Þeir lifa að mestu á þroskuðum ávöxtum, s.s. mangó, blómasafi og banönum og eru hópsæknir og lifa í sambúi sem getur verið allt að nokkur hundruð dýr.

Indverski flughundur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Leðurblaka (Chiroptera)
Ætt: Pteropodidae
Ættkvísl: Pteropus
Tegund:
Indverski flughundur

Tvínefni
Pteropus giganteus
(Brünnich, 1782)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.