Blómasafi eða blómasykur er sykraður vökvi sem myndast í sérstökum kirtlum í krónublöðum blóma. Blómasafi safnast oft í lítinn poka, sem gengur niður úr krónublöðum og nefnist spori. Blómsafi getur einnig myndast í bikarblöðum. Blómasafi laðar að skordýr sem frjóvga blómið. Býflugur búa til hunang úr blómasafa.

Blómasafni Kamellíablóms
Fiðrildi gæðir sér á blómasafa
Blóm (Gymnadenia conopsea) með spora fylltum af blómasafa

Tenglar breyta

  • „Hvernig verður hunang til og hvernig koma býflugurnar því í býflugnabúið?“. Vísindavefurinn.