Andri Lucas Guðjohnsen

íslenskur knattspyrnumaður

Andri Lucas Guðjohnsen (f. 29. janúar 2002) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir belgíska félagið KAA Gent.

Andri Lucas Guðjohnsen
Upplýsingar
Fullt nafn Andri Lucas Guðjohnsen
Fæðingardagur 29. janúar 2002 (2002-01-29) (22 ára)
Fæðingarstaður    London, England
Hæð 1,87 m
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið KAA Gent
Númer 19
Yngriflokkaferill
2010–2013
2013-2015
2015-2018
2018-2021
FC Barcelona
CF Gavá
Espanyol
Real Madrid
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2021-2022 Real Madrid B 4 (1)
2022-2023 IFK Norrköping 29 (1)
2023-2024 Lyngby BK (lán) 0 (0)
2024- KAA Gent ()
Landsliðsferill2
2017
2017-2019
2017-2018
2018-2019
2021-
Ísland U16
Ísland U17
Ísland U18
Ísland U19
Ísland
7 (2)
(12) 8
4 (0)
10 (4)
22 (6)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært júní 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
júní 2024.

Andri spilaði með yngriflokkaliðum á Spáni. Hann hélt til Skandinavíu 2022. Hann varð næstmarkahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2023-2024 [1]

Andri var kallaður í fyrsta skipti A-landsliðið haustið 2021 leik í undankeppni HM 2022. Andri er af fótboltaætt en Eiður Guðjohnsen er faðir hans, Arnór Guðjohnsen afi og Sveinn Aron Guðjohnsen.

Tilvísanir

breyta
  1. [1] Fótbolti.net, 4/6 2024