Hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps
Hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Lýtingsstaðahreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.
1994
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Elín Sigurðardóttir | 112 | |
Indriði Stefánsson | 84 | |
Eyjólfur Pálsson | 62 | |
Björn Ófeigsson | 58 | |
Rósa Björnsdóttir | 57 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 182 | |
Greidd atkvæði | 151 | 83,0 |
1990
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. maí 1990[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Elín Sigurðardóttir | 98 | |
Rósa Björnsdóttir | 63 | |
Guðsteinn Guðjónsson | 59 | |
Valgarð Guðmundsson | 37 | |
Indriði Stefánsson | 36 | |
Auðir og ógildir | 3 | 2,2 |
Á kjörskrá | 191 | |
Greidd atkvæði | 134 | 70,2 |
1986
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 14. júní 1986[3].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Elín Sigurðardóttir | 97 | |
Rósa Björnsdóttir | 85 | |
Sigurður Sigurðsson | 62 | |
Svanhildur Pétursdóttir | 53 | |
Guðmundur Helgason | 47 | |
Auðir og ógildir | 1 | 0,6 |
Á kjörskrá | 193 | |
Greidd atkvæði | 155 | 80,3 |
1982
breytaÚrslit úr hreppsnefndarkosningunum 22. maí 1982[4]
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framfarasinnar | K | 88 | 51,2 | 3 | |
Óháðir | L | 76 | 44,2 | 2 | |
Auðir og ógildir | 8 | 4,7 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 195 | ||||
Greidd atkvæði | 172 | 88,2 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Listi | Hreppsnefndarfulltrúi |
---|---|
K | Sigurður Sigurðsson |
Borgar Símonarson | |
Sveinn Jóhannsson | |
L | Elín Sigurðardóttir |
Rósmundur Ingvarsson |
1978
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 23. júní 1978[5].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Marinó Sigurðsson | 114 | |
Jóhannes Guðmundsson | 93 | |
Rósmundur Ingvarsson | 78 | |
Guðrún Ásgeirsdóttir | ||
Borgar Símonarson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |
1966
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1966[6].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi |
---|
Björn Egilsson |
Bjartmar Kristjánsson |
Sveinn Jóhannsson |
Marinó Sigurðsson |
Rósmundur Ingvarsson |
Heimildir
breyta- ↑ „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B10“.
- ↑ „Dagur 12. júní 1990, bls. 2“.
- ↑ „Dagur 16. júní 1986, bls. 16“.
- ↑ „Tíminn, 30. júní 1982, bls 5“.
- ↑ Kjörbók Lýstingsstaðahrepps 1910-1998
- ↑ „Einherji 22. september 1966, bls. 5“.