Hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps

Hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Lýtingsstaðahreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.

1994 breyta

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Elín Sigurðardóttir 112
Indriði Stefánsson 84
Eyjólfur Pálsson 62
Björn Ófeigsson 58
Rósa Björnsdóttir 57
Auðir og ógildir 0 0,0
Á kjörskrá 182
Greidd atkvæði 151 83,0

1990 breyta

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. maí 1990[2].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Elín Sigurðardóttir 98
Rósa Björnsdóttir 63
Guðsteinn Guðjónsson 59
Valgarð Guðmundsson 37
Indriði Stefánsson 36
Auðir og ógildir 3 2,2
Á kjörskrá 191
Greidd atkvæði 134 70,2

1986 breyta

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 14. júní 1986[3].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Elín Sigurðardóttir 97
Rósa Björnsdóttir 85
Sigurður Sigurðsson 62
Svanhildur Pétursdóttir 53
Guðmundur Helgason 47
Auðir og ógildir 1 0,6
Á kjörskrá 193
Greidd atkvæði 155 80,3

1982 breyta

Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 22. maí 1982[4]

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framfarasinnar K 88 51,2 3
Óháðir L 76 44,2 2
Auðir og ógildir 8 4,7
- - - - -
Á kjörskrá 195
Greidd atkvæði 172 88,2

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Listi Hreppsnefndarfulltrúi
K Sigurður Sigurðsson
Borgar Símonarson
Sveinn Jóhannsson
L Elín Sigurðardóttir
Rósmundur Ingvarsson

1978 breyta

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 23. júní 1978[5].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Marinó Sigurðsson 114
Jóhannes Guðmundsson 93
Rósmundur Ingvarsson 78
Guðrún Ásgeirsdóttir
Borgar Símonarson
Auðir og ógildir
Á kjörskrá
Greidd atkvæði

1966 breyta

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1966[6].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Björn Egilsson
Bjartmar Kristjánsson
Sveinn Jóhannsson
Marinó Sigurðsson
Rósmundur Ingvarsson

Heimildir breyta

  1. „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B10“.
  2. „Dagur 12. júní 1990, bls. 2“.
  3. „Dagur 16. júní 1986, bls. 16“.
  4. „Tíminn, 30. júní 1982, bls 5“.
  5. Kjörbók Lýstingsstaðahrepps 1910-1998
  6. „Einherji 22. september 1966, bls. 5“.