Hlaðajarlar – (bókmál: Ladejarlene, nýnorska: Ladejarlane) – var norsk höfðingjaætt, sem var mjög áhrifamikil í Noregi og víðar frá því fyrir 900 og fram yfir 1000. Ættin var talin upprunnin á Hálogalandi. Höfðingjasetrið Hlaðir var skammt norðan við Niðarós, en nú er það innan borgarinnar.

Fyrstu Hlaðajarlarnir þáðu jarlstitil af Noregskonungum, en þeir síðustu stjórnuðu í umboði erlendra konunga, og voru því af Norðmönnum taldir hálfgerðir landráðamenn.

Eftirtaldir menn voru Hlaðajarlar:

Heimild breyta