Listi yfir fyrirbæri í sólkerfinu
(Endurbeint frá Himintungl)
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: Enn á eftir að þýða nöfn örfárra fyrirbæra á listanum. Ef einhver veit þau skal sá hinn sami endinlega laga listann! |
Eftirfarandi er listi yfir fyrirbæri í sólkerfinu sem hafa meira en 500 km í þvermál.
- Sólin, G2 stjarna samkvæmt litrófsflokkun.
- Innra sólkerfið og jarðstjörnur:
- Merkúríus
- Venus
- Jörðin
- Tunglið
- Jarðnærstirni (enska: Near-Earth Asteroids)
- Earth-crosser smástirni
- Mars
- Loftsteinabeltið
- Risaplánetur, fylghnettir þeirra, trójusmástirni and Útstirni
- Jó
- Evrópa
- Ganýmedes
- Kallistó
- Trójusmástirni
- Fullur listi yfir fylgihnetti Júpíters
- Satúrnus
- Teþýs
- Díona
- Rea
- Títan
- Japetus
- Enkeladus
- Hýperíon
- Hringir Satúrnusar
- Fullur listi yfir fylgihnetti Satúrnusar
- Úranus
- Neptúnus
- Tríton
- Nereid
- Próteus
- Fullur listi yfir fylgihnetti Neptúnusar
- Trans-Neptunian hlutir fyrir utan sporbraut Neptúnusar, þ.á m.:
- Kuiper-beltis fyrirbæri, sem skiptast í:
- Plútóstirni
- Kúbevanó (eða Cubewano)
- Enn óskilgreint
- Dreifðs disks (enska: Scattered Disc) fyrirbæri
- Innra Oort-skýið
- Kuiper-beltis fyrirbæri, sem skiptast í:
Sólkerfið inniheldur einnig
- Halastjörnur (íshlutir á miðskökkum sporbrautum). Sjá einnig Listi yfir lotubundnar halastjörnur
- Smáhlutir, þ.á m.:
- Reikisteinar
- Miðgeimsryk
- Manngerðir hlutir á sporbraut um Jörðu, Sólina, Mars og Satúrnus eru gervihnettir og geimrusl.