Seres (dvergreikistjarna)

Smástirni
(Endurbeint frá 1 Seres)


Seres (tákn: ⚳, einnig ritað Ceres)[1] er dvergreikistjarna í smástirnabeltinu. Giuseppe Piazzi (1746-1826) uppgötvaði Seres þann 1. janúar 1801. Hún var upphaflega flokkuð sem reikistjarna, síðar sem smástirni og frá 2006 sem dvergreikistjarna. Þvermál er 950 km.

Seres ⚳
Seres. Mynd tekin af Dawn.
Heiti
Nefnd eftirCeres

Tilvísanir

breyta
  1. JPL/NASA (22. apríl 2015). „What is a Dwarf Planet?“. Jet Propulsion Laboratory. Sótt 19. janúar 2022.

Tenglar

breyta