Dagur heilags Patreks

(Endurbeint frá Heilagur Patreksdagur)

Dagur heilags Patreks (írska: Lá ’le Pádraig eða Lá Fhéile Pádraig, enska: St. Patrick’s Day eða í daglegu tali (St.) Paddy’s Day) er hátíð haldin 17. mars til þess að minnast Heilags Patreks, eins af verndardýrlingum Írlands.

Hátíðarhöld á Írlandi árið 2004.
Dagur heilags Patreks, Búenos Aíres (Argentína).

Hátíðin er á þjóðhátíðardegi Írlands. Hún er almennur frídagur á Norður-Írlandi og er helgidagur á Írlandi, Montserrat og Nýfundnalandi og Labrador í Kanada. Annarstaðar í Kanada, Bretlandi, Ástralíu, Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Suður-Ameríku er hún haldin víða en ekki sem opinber hátíð.

Hátíðardagur heilags Patreks á Írlandi

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.