Helgidagur er dagur sem á hvílir helgi þar sem hann hefur sérstaka merkingu í einhverjum trúarbrögðum og er þannig oftast einnig frídagur í samfélagi þeirra sem aðhyllast þau trúarbrögð. Helgidagar geta þó verið mun fleiri en lögboðnir frídagar.

  Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.