Heiðarbyggðin
Heiðarbyggðin var byggð sem var uppi á Möðrudalsöræfum. Hún stóð í 100 ár eða frá 1840 til 1940.
Bæir
breytaBæir voru þessir:
- Hvítanes (Múlasýslu) (óvíst hvenær)
- Gestreiðarstaðir (fóru í eyði 1897)
- Háreksstaðir (fóru í eyði 1923)
- Rangalón (fór í eyði 1924)
- Veturhús (fóru í eyði 1941)
- Ármótasel (fór í eyði 1943)
- Sænautasel (fór í eyði 1943)
- Heiðarsel (Síðasti bærinn, fór í eyði 1946)
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.