Haglél
tegund úrkomu
(Endurbeint frá Hagl)
Veður |
Árstíðir |
Tempraða beltið |
Vor • Sumar • Haust • Vetur |
Hitabeltið |
Þurrkatími • Regntími |
Óveður |
Stormur • Fellibylur Skýstrokkur • Öskubylur |
Úrkoma |
Þoka • Súld • Rigning Slydda • Haglél • Snjókoma |
Viðfangsefni |
Veðurfræði • Veðurspá Loftslag • Loftmengun Hnattræn hlýnun • Ósonlagið Veðurhvolfið |
Haglél, hagl eða él er tegund úrkomu, sem fellur úr éljaskýjum og er glærar eða mattar og oft harðar ískúlur, 5 til 50 mm að þvermáli. Í einstaka tilfellum eru höglin svo stór að þau valda tjóni á mannvirkjum og gróðri og jafnvel fólki. Þetta geta verið snjóél, slydduél eða haglél. Él myndast í óstöðugu lofti og þeim fylgja stundum þrumur og eldingar.
Orð tengd hagléli
breyta- bleikihagl er él með hálfgagnsæjum haglkornum sem átti að boða lin.
- gráp gamalt orð haft um haglél.
- grjónabylur er hagl, él (á norðaustan).
- hagldropi haglkorn.
- haglsteinn haglkorn.
- hegla - það heglir - það fellur hagl.
- snæhagl hagl, 2-5 mm í þvermál.
Sjá einning
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist hagléli.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu hagl.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu haglél.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu él.